PDA

View Full Version : Hvađ eyđir bíllinn ţinn?Mazder
3rd April 2009, 04:08
Ég held ţađ vćri gott og gagnlegt fyrir alla ađ fá langan ţráđ. Góđur gagnabanki. Efst á óskalistanum hjá mér er Suzuki Vitara, međ öllum vélum, beinskiptir og á öllum dekkjastćrđum. Auđvitađ fer eyđslan eftir aksturslagi en viđ reiknum međ "skynsamlegu" aksturslagi...;) Svo getiđ ţiđ bara sett min. og max.
Gerđi template.

Bíltegund + Undirtegund:
Árgerđ:
Bsk / ssk:
Vélarstćrđ:
drif:
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel:

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):
Innanbćjarsnatt:

hallzli
3rd April 2009, 04:12
Bíltegund + Undirtegund:Mazda 3
Árgerđ:2006
Bsk / ssk:BSK
Vélarstćrđ:1600
4x4:nei FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur):17''
Bensín/dísel:Bensín

Lítrar á hverja 100km.uţb.9,5-10
Á langkeyrslu (100km/klst.):dettur niđri ca 6
Innanbćjarsnatt: 9-10

Draxter
3rd April 2009, 04:18
Bíltegund + Undirtegund: Renault Megane
Árgerđ:2003
Bsk / ssk: BSK :manual:
Vélarstćrđ:1600
4x4: framhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 15"
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.uţb. Tjah, tölva segir 10
Á langkeyrslu (100km/klst.): fer niđrí 4 - 6
Innanbćjarsnatt: 10 hugsa ég

Mazder
3rd April 2009, 04:19
Bíltegund + Undirtegund:Mazda 323 wagon
Árgerđ:92
Bsk / ssk:beinskipt
Vélarstćrđ:1600
4x4: já, full time.
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel:bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):10 (Hef náđ honum í 8,5 á 80km/klst.)
Innanbćjarsnatt: 10,3 og verđur ekki breytt...

BalliBT
3rd April 2009, 04:23
Bíltegund + Undirtegund: VW Golf GTI
Árgerđ: 2005
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 2000 turbo
4x4: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 18"
Bensín/dísel: Bensín of course

Lítrar á hverja 100km: 9.6 - 11.6
Á langkeyrslu (100km/klst.): 7.0 - 9.0
Innanbćjarsnatt: 9 - 10

minnsta sem ég hef séđ sem tölvan gaf upp var 6.8 l/100km

Bjaddni
3rd April 2009, 04:39
Bíltegund + Undirtegund: Grand Cherokee
Árgerđ: 2001
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 4.7L
4x4: yes
Dekkjastćrđ(ef breyttur): stock
Bensín/dísel: bens'in

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 14L per 100km
Innanbćjarsnatt: 14L per 100km

Stefán Dal
3rd April 2009, 04:49
Bíltegund + Undirtegund: Toyota Hilux
Árgerđ:´92
Bsk / ssk:bsk
Vélarstćrđ:2,4 túrbó
drif:afturdrif í almennum akstri
Dekkjastćrđ(ef breyttur):38"
Bensín/dísel: dísel

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):10-15
Innanbćjarsnatt: 15-20

dazy crazy
3rd April 2009, 09:34
Bíltegund + Undirtegund:vw Bora
Árgerđ:2001
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ:2L
drif: 4wd
Dekkjastćrđ(ef breyttur):original
Bensín/dísel:bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):6,8 í algjörum sparakstri á 90 (boooring), fer uppí 10
Innanbćjarsnatt:8,5-11

FloZ
3rd April 2009, 09:49
Bíltegund + Undirtegund:Mazda 6 Station
Árgerđ:2004
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ:2L
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur)original
Bensín/dísel:bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):6,5 - 8 eftir veđri og vindum...
Innanbćjarsnatt:11,3 og fer ekki ofar

RAT
3rd April 2009, 10:01
Bíltegund + Undirtegund:Dodge Stratus SE
Árgerđ: 2004
Bsk / ssk: SSK
Vélarstćrđ: 2.4
drif: Fwd

Bensín/dísel: Benzín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 5-6
Innanbćjarsnatt:11-14

já ţessar langkeyrslu tölur eru furđulega lágar m.v innanbćjar ...

condi
3rd April 2009, 10:12
Bíltegund + Undirtegund Lancer evolution
Árgerđ: 2005
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 2.0 Turbo
drif: 4WD

Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): undir 10
Innanbćjarsnatt:15-20

Eyđir c.a. öllu sem ég set á hann og rúmlega ţađ :/

GudmundurGeir
3rd April 2009, 10:15
Ţeir sem ég keyri mest:

1.

-Hyundai Accent
- '95
- bsk
-1300cc
-kvennhjóladrif

Á langkeyrslu (100km/klst.): 5-6ltr ltr/100km
Innanbćjarsnatt: 6-7 ltr/100km

2.

-Nissan Micra
- '96
- Bsk
- 2000cc
- framhjóladrif
- Bensín.


Á langkeyrslu (100km/klst.): 10-13 ltr/100km
Innanbćjarsnatt: 13-15 ltr/100km :mad: (reyndar alltaf keyrđ greitt)

3.

-Porsche 944S2
- '91
- bsk
- 3000cc
- Afturhjóladrifinn
- bensín...

Á langkeyrslu (100km/klst.): 8-10 ltr/100km
Innanbćjarsnatt: 10-12 ltr/100km

Lexinn
3rd April 2009, 10:23
Bíltegund + Undirtegund: Honda Accord
Árgerđ: 2005
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2000cc
drif: Frammhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 15" vetradekk
Bensín/dísel: Bensín!!

Lítrar á hverja 100km : 11L sirka
Á langkeyrslu (100km/klst.):8.5-9.5(max)
Innanbćjarsnatt: (min)10-12(max)

keyri bílinn međ mjög ţungum pedala

Arnar F
3rd April 2009, 10:27
Bíltegund + Undirtegund: Opel Astra OPC
Árgerđ: 2007
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 2000 Turbo
Drif: Framhjóla
Dekkjastćrđ: 18"
Bensín/dísel: Bensín 98 oktana


Á langkeyrslu (100km/klst.): 6.0 - 8.0
Innanbćjarsnatt: 10 - 12

Fór á innan viđ hálfum tanki frá hfj - ak :)

BalliBT
3rd April 2009, 10:29
2.

-Nissan Micra
- '96
- Bsk
- 2000cc
- framhjóladrif
- Bensín.


Á langkeyrslu (100km/klst.): 10-13 ltr/100km
Innanbćjarsnatt: 13-15 ltr/100km :mad: (reyndar alltaf keyrđ greitt)

rosalega eyđir Micra mikiđ

Krampi
3rd April 2009, 10:33
rosalega eyđir Micra mikiđ

gti ;).

109Rider
3rd April 2009, 10:37
Bílategund + Undirtegund: Toyota Celica
Árgerđ: 2001
Bsk / ssk: Bsk 6 gěra :D
Vélarstćrđ:1800 v-vti
4x4: Framhjóladrif
Dekkjastćrđ: 16"
Bensín/dísel: Bensín


Á langkeyrslu (100km/klst.): 5-6
Innanbćjarsnatt: 8-11

Fylltan fyrir biladaga, keyrdi 400 km, fylltan ta a ak foru 22 ltr a hann, gerdi tad sama til baka og i rvk foru 23 ltr a hann. 6 gírinn er svo sannarlega sparnadar gír :D

BalliBT
3rd April 2009, 10:40
gti ;).

úps...sá ţađ núna:D

fohelle
3rd April 2009, 10:58
Bíltegund + Undirtegund: Opel OPC
Árgerđ: 2006
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 2,0 Turbo
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 18" stock
Bensín/dísel: Bensín "99 VPower"

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 7-8
Innanbćjarsnatt: 10-11

ingvarp
3rd April 2009, 12:04
Bíltegund + Undirtegund: Skoda Octavia GLXi Station
Árgerđ: 2000
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 1.6
drif: Fram
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 15" fer á 17" í sumar
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 6.5 - 10 fer eftir aksturlagi
Innanbćjarsnatt: 10 - 15 fer eftir aksturlagi

Bíltegund + Undirtegund: Chevrolet Suburban
Árgerđ: 1985
Bsk / ssk: Ssk
Vélarstćrđ: 6.2
drif: 4X4
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 35"
Bensín/dísel: Dísel

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 15 - 20
Innanbćjarsnatt: 20 - 40 fer allt eftir aksturlagi

fór einusinni međ heilann 150lítra tank á einu kvöldi :lol:

phoenix
3rd April 2009, 12:18
Mínir eyđa bara nákvćmlega engu ţví ég hef ekkert notađ ţá í allan vetur

sveppi_87
3rd April 2009, 12:19
Bíltegund + Undirtegund:Toyota Avensis
Árgerđ:2001
Bsk / ssk: Sjálfbíttađur
Vélarstćrđ:1,8
drif:Kvennhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur):Óbreyttur:lol3:
Bensín/dísel:Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):6-9
Innanbćjarsnatt: 8-10

Ţađ fer rosa eftir ţví hver er ađ keyra hvađ minn eyđir, ef ađ ég er á honum fer hann nánast ekki undir 8 í neinum akstri. En ekki yfir 7 ef ađ mamma er á honum.

Freyr
3rd April 2009, 12:19
Bíll 1
Bíltegund + Undirtegund: Mazda 3
Árgerđ:´2004
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 1,6 Bensín
drif: Frammhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur):16" á veturnar og 19" á Sumrin
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):5-8
Innanbćjarsnatt: 9-11


Bíll 2
Bíltegund + Undirtegund: Toyota Hilux
Árgerđ:´91
Bsk / ssk:bsk
Vélarstćrđ:3.0 Bensín
drif:afturdrif í almennum akstri og 4x4 á Fjöllum
Dekkjastćrđ(ef breyttur):38"
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):10-15
Innanbćjarsnatt: 15-25

ingvarp
3rd April 2009, 12:20
Mínir eyđa bara nákvćmlega engu ţví ég hef ekkert notađ ţá í allan vetur

nú ok

ţá eyđir suburban engu heldur í augnablikinu allaveganna :lol:

Bragi
3rd April 2009, 12:25
Bíltegund + Undirtegund: Nissan Skyline
Árgerđ: 1994
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 2.5 turbo
drif: RWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):
Innanbćjarsnatt:

uppgefiđ frá framleiđanda er 9.8 á hundrađi í blönduđum akstri
fyllti á hann ţegar ég fékk hann og er ekki búinn ađ klára ţađ enţá, ţannig ég er ekki búinn ađ mćla sjálfur...

sindris
3rd April 2009, 12:28
Bíltegund + Undirtegund: Honda Accord Type S
Árgerđ:´06
Bsk / ssk:bsk
Vélarstćrđ:2,4 vteeec
drif:framdrif
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 6-8
Innanbćjarsnatt: 9-11

vwfast
3rd April 2009, 12:31
Bíltegund + Undirtegund: VW Golf GTI
Árgerđ: 2005
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 2000 turbo
4x4: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 18"
Bensín/dísel: Bensín of course

Lítrar á hverja 100km: 9.6 - 11.6
Á langkeyrslu (100km/klst.): 7.0 - 9.0
Innanbćjarsnatt: 9 - 10

minnsta sem ég hef séđ sem tölvan gaf upp var 6.8 l/100km

Same, nema smá breytingar hjá mér:

Lítrar á hverja 100km, (resettađi mćlinn 24.des) = 11.2
Innanbćjarsnatt 11-13

Minn er reyndar ađeins breyttur, međ unitronic chip tuning.

Hefđi samt haldiđ ađ innanbćjarsnattiđ ćtti ađ vera međ mun meiri eyđslu heldur en svona rúnt eyđslan :P

StevenGeir
3rd April 2009, 12:54
Bíltegund + Undirtegund: VW Golf
Árgerđ: 2008
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 1,9
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel: Dísel

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 4
Innanbćjarsnatt: 6

Kemst vestur á patresfjörđ, fram og tilbaka á hálfum tank međ stútfullan bíl af fólki og drasli :)

AntiTrust
3rd April 2009, 13:23
Bíltegund + Undirtegund: BMW 320D
Árgerđ: 2003
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2.0
drif: RWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel: Dísel

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 4.5
Innanbćjarsnatt: 8

ttota
3rd April 2009, 13:40
Bíltegund + Undirtegund:
Audi A3
Árgerđ:
2007
Bsk / ssk:
BSK
Vélarstćrđ:
2,0 Turbo
drif:
Quattro 4WD
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
225/45/17
Bensín/dísel:
Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): um 6-7
Innanbćjarsnatt: 10-12 (10 ţegar ég gef ekkert í ţ.e.a.s)

bbc
3rd April 2009, 14:37
Bíltegund + Undirtegund: Chevy Camaro
Árgerđ:´93
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ:5.7
drif:afturdrif
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 18tommu bara
Bensín/dísel: beensin

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 15?
Innanbćjarsnatt: 20-25

egill0rn
3rd April 2009, 16:28
Bíltegund + Undirtegund: BMW 540i
Árgerđ: 2002
Bsk / ssk: bsk 6 gíra
Vélarstćrđ: 4400cc
drif: rwd
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 18"
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 8-9
Innanbćjarsnatt: 13-15

intenz
3rd April 2009, 16:43
Bíltegund + Undirtegund: Mercury Cougar
Árgerđ: 2000
Bsk / ssk: SSK
Vélarstćrđ: 2500 cc
Drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Original
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 7-9
Innanbćjarsnatt: 16-20

KOTO
3rd April 2009, 16:48
STi 15-29
bmw 5-12

Gunnarmh
3rd April 2009, 16:56
Bíltegund + Undirtegund: Mercedes-Benz 200D
Árgerđ: 1979
Bsk / ssk: SSK
Vélarstćrđ: 2.0
drif: Afturhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Orginal
Bensín/dísel: Dísel

Lítrar á hverja 100km. Hef ekki keyrt hann 100 km
Á langkeyrslu (100km/klst.): Hef ekki komist uppí 100km/klst á honum
Innanbćjarsnatt: Hann stendur innanbćjar

UnnarÓ
3rd April 2009, 17:07
Bíltegund + Undirtegund: BMW 525i
Árgerđ: 1991
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2.5L
Drif: Afturhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Orginal
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 8-9L
Innanbćjarsnatt: 12-14L

AddiPaddi
3rd April 2009, 17:12
Bíltegund + Undirtegund: Toyota avensis
Árgerđ: 2004
Bsk / ssk: ssk/hálf bsk
Vélarstćrđ: 1800
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 18"
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km. 10 međ inngjöfum 8.9-9.5 í rólex
Á langkeyrslu (100km/klst.): 6.8 rólegur , hefur fariđ í 9 á hrađferđ
Innanbćjarsnatt: 10.8 yfirleitt

HugiÓmars
3rd April 2009, 17:19
Bíltegund + Undirtegund: Mercedes-Benz 200D
Árgerđ: 1979
Bsk / ssk: SSK
Vélarstćrđ: 2.0
drif: Afturhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Orginal
Bensín/dísel: Dísel

Lítrar á hverja 100km. Hef ekki keyrt hann 100 km
Á langkeyrslu (100km/klst.): Hef ekki komist uppí 100km/klst á honum
Innanbćjarsnatt: Hann stendur innanbćjar

:lol3: ...

Steewen
3rd April 2009, 17:19
Notum bara ţennan, ţađ hefur enginn áhuga á eyđslu á venjulegri GL Imprezu.

Bíltegund + Undirtegund: Pontiac Firebird
Árgerđ: 1984
Bsk / ssk: skk 3ja ţrepa
Vélarstćrđ: 400cid/ 6.6lítrar
drif: Afturhjóladrif
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Tjah, 295/50/15 ađ aftan bara.
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): Fór međ 17l einu sinni. Fer vel yfir ţađ ţegar ég vill, og eitthvađ ađeins neđar líka ef ég virkilega vill.
Innanbćjarsnatt: Hef ekki hugmynd, og hef ekki áhuga á ţví ađ vita ţađ. :) En ţađ er mikiđmikiđ.

olikol
3rd April 2009, 17:25
Bíltegund + Undirtegund: Nissan March K10
Árgerđ: 1992
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 1 mjólkurferna
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 13"
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): 3,5-4,5
Innanbćjarsnatt: 6-8

Jonj
3rd April 2009, 17:42
Bíltegund + Undirtegund: Toyota Auris 1,6
Árgerđ: 2008
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 1600
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 16"
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): 6,5-7,5
Innanbćjarsnatt: 8-9

og

Bíltegund + Undirtegund: Toyota Land Cruiser 90
Árgerđ: 1998
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 3,0
drif: 4wd
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 33"
Bensín/dísel: Dísel

Á langkeyrslu (100km/klst.): 10-11
Innanbćjarsnatt: 12-14

Guđni F
3rd April 2009, 18:32
Bíltegund + Undirtegund: Rover Mini
Árgerđ: 1995
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 1.3 blöndungs
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 12"
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): ca. 4-5
Innanbćjarsnatt: ca. 5

Hafst1
3rd April 2009, 18:45
Bíltegund + Undirtegund: BMW E39 525
Árgerđ: 2002
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 2,5 V6
drif: RWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel: Diesel

Á langkeyrslu (100km/klst.): 4,9 í góđu spari.
Innanbćjarsnatt: 10-13 eftir skóţyngd

intenz
3rd April 2009, 18:49
Ţađ vćri gaman ađ skrá ţetta í gagnagrunn og búa svo til skemmtilegt web GUI.

Jói ÖK
3rd April 2009, 18:51
Bíltegund + Undirtegund: Volvo 240
Árgerđ: 1988
Bsk / ssk: 5gíra bsk
Vélarstćrđ: 2.3 Blöndungs
drif: RWD
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.):13-15l
Innanbćjarsnatt: 15-25, eftir ţví hversu fast er stigiđ... og virkar ekki skít á móti :lol:

Raggi_e
3rd April 2009, 19:45
Bíltegund + Undirtegund: Renault Mégane
Árgerđ: 2004
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 1600
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Orginal núna
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): undir 5 í spari
Innanbćjarsnatt: 7,2L

samhvćmt tölvunni í bílnum

amp
3rd April 2009, 20:22
Bíltegund + Undirtegund: Lexus GS 300
Árgerđ: 2001
Bsk / ssk: SSK
Vélarstćrđ: 3000cc
drif: aftur
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 18"
Bensín/dísel: Bensín


Á langkeyrslu (100km/klst.):8,5-9
Innanbćjarsnatt: (min)13-14


Bíltegund + Undirtegund: Toyota Carina E
Árgerđ: 1994
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2000cc
drif: Frammhjóla
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 17"
Bensín/dísel: Bensín


Á langkeyrslu (100km/klst.): 7
Innanbćjarsnatt: 10-12

Gunni91
3rd April 2009, 20:24
Bíltegund + Undirtegund: Honda Civic
Árgerđ: 1998
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 1600
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 15"
Bensín/dísel: bensín

9 - 11 innanbćjar
7 - 9 langkeryslu (100km/klst.)

Joker_
3rd April 2009, 20:25
aldrei mćlt ţađ
kaupi bara bensín ţegar ég ţarf ;)

Wrooom
3rd April 2009, 21:11
Bíltegund + Undirtegund: Suzuki Vitara
Árgerđ: 1999
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 1600
drif: RWD vanalega, hef ekki mikla reynslu af eyđslu í 4wd
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Hann er á afaskónum
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): 8
Innanbćjarsnatt: 10-11

Kicker Team
3rd April 2009, 21:17
Bíltegund + Undirtegund: Chrysler 300C SRT8
Árgerđ: 2006
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 6,1L V8
drif: RWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 20"
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): 10-12L
Innanbćjarsnatt: 16,5 - 17,5L

-----------------------------------------------------

Bíltegund + Undirtegund: Can-am Renegade 800
Árgerđ: 2008
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 800 V2
drif: RWD - AWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 25"
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): 3-4L
Innanbćjarsnatt: 5L

Mazder
4th April 2009, 04:06
Persónulega hef ég miklu meiri áhuga á ađ vita hvađ "venjulegar" druslur eyđa heldur en bílar međ bling bling og ţúsund ţjónandi hesta.

Mazder
4th April 2009, 04:20
[QUOTE=Steewen;1292448]Notum bara ţennan, ţađ hefur enginn áhuga á eyđslu á venjulegri GL Imprezu.

Jú, common, ţurfa ekki ađ vera kaggar međ bling bling. Gamlar druslur eru líka fólk... međ sál og allt!

Pikachu
4th April 2009, 09:23
golf 1600 og eyđir bensini veit ekki meira :D

Aron Fridrik
4th April 2009, 11:02
Bíltegund + Undirtegund: BMW ///M5
Árgerđ: 1994
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 3.8 I6
drif: Afturhjóladrif
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 10 sirka
Innanbćjarsnatt: 17 sirka

KalliCamaro
4th April 2009, 11:18
Minn eyđir engu, hann notar bensín og hann notar dekk;)

Loud1
4th April 2009, 11:32
Bíltegund + Undirtegund: Ford Focus
Árgerđ: 2000
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 2000
drif: fwd
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 15"
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): 8
Innanbćjarsnatt: ~11

MagnúsFreyr
4th April 2009, 11:35
400km á tanknum, STi

mustanggirl
4th April 2009, 11:49
Bíltegund + Undirtegund:subaru impreza GT
Árgerđ: 2000
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2.0
drif: allrahjóladrifiđ:p
Dekkjastćrđ(ef breyttur):
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): veit ekki
Innanbćjarsnatt: Fullt

Lilem_
4th April 2009, 13:00
BMW 320
2003
ssk
2.0L 4cy
RWD
Dísel powah

Lítrar 7-8L innan 4-5 utan :)

nonnor
4th April 2009, 19:10
Bíltegund + Undirtegund: VW golf
Árgerđ:2002
Bsk / ssk:Bsk
Vélarstćrđ:1600
drif:framm
Dekkjastćrđ(ef breyttur):15"
Bensín/dísel:Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):6-7 /100km
Innanbćjarsnatt: 8-9 L/100km
Blandađur akstur:7-8 L/100km

HelenaMara
5th April 2009, 02:33
nenni ekki einu sinni ađ standa í ţ´vi ađ mćlann

silent1
5th April 2009, 02:46
Bíltegund + Undirtegund: Honda Civic
Árgerđ: '96
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 1500
drif: fwd
Bensín/dísel: Bensín

Eđilegar ađstćđur
Á langkeyrslu (100km/klst.): svona 8 held ég :S
Innanbćjarsnatt: var ađ ná honum niđur í svona 9.5, annars 10-11

Međ gati á pústinu:
Innanbćjarsnatt: c.a. 13 í sparakstri dauđans (ég er gaurinn sem er á 60 upp 80 brekkuna:rolleyes:)

Jónas_SRT
5th April 2009, 02:58
Neon eyđir svona 18-20.. Raminn eyđir 24-25l..

Sćli
5th April 2009, 03:12
Dunno... 1000 góđ mćlieining?

MagnúsFreyr
5th April 2009, 11:49
nenni ekki einu sinni ađ standa í ţ´vi ađ mćlann

átt engann bíl slut

Dauntless
5th April 2009, 16:15
Bíltegund : Ford
Undirtegund: F-150 Lariat
Árgerđ: '04
Bsk / ssk: SSK
Vélarstćrđ: 5.4L V8
drif: 4wd
Bensín/dísel: Bensín

Blandađur akstur hjá mér:svona circa 16 ađ međaltali.
Eyđsla innanbćjar: 15-19L (Rosalega mismunandi, en ţó ekki mikiđ svo sem miđađ viđ marga ađra bíla.)
Á langkeyrslu (90-100km/klst.): svona 10-12 en auđvelt ađ gefa honum ađeins inn.

Frikki GTI
5th April 2009, 16:21
Bíltegund : Volkswagen
Undirtegund: GOLF Mk5 GTI
Árgerđ: '06
Bsk / ssk: BSK 6 gíra
Vélarstćrđ: 2.0L FSI T.
drif: FWD
Bensín/dísel: Bensín

Blandađur akstur: 10-12L
Eyđsla innanbćjar: 9-14L (Eftir aksturslagi)
Á langkeyrslu (90-100km/klst.): 7,8L stađfest.

baldur
5th April 2009, 16:25
Bíltegund + Undirtegund: Suzuki Vitara
Árgerđ: 1992
Bsk / ssk: beinvíxlađur
Vélarstćrđ: 1590cc
drif: 4x4
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 38" mudder
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 12-13
Innanbćjarsnatt: 20

CS
5th April 2009, 17:24
Bíltegund + Undirtegund: Chrysler Sebring LXI Coupe
Árgerđ: 2001
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 3000cc
drif: FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): orginal
Bensín/dísel: Bensín

Á langkeyrslu (100km/klst.): 8-10
Innanbćjarsnatt: 12-16

Disturbed
5th April 2009, 17:35
Bíltegund + Undirtegund: AUDI S4
Árgerđ: 1993
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2200
drif: AWD
Bensín/dísel: 95OKT

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): EKKI GLÓRU
Innanbćjarsnatt: 13-16L

---------------------------------

Bíltegund + Undirtegund: GOLF GTi ED30
Árgerđ: 2008
Bsk / ssk: SSK
Vélarstćrđ: 2000
drif: FWD
Bensín/dísel: 98OKT

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.):7-9
Innanbćjarsnatt: 11-13

JoeyThunder
5th April 2009, 17:47
Bíltegund + Undirtegund: Mercedes Benz C BRABUS
Árgerđ: 2001
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 3200
drif: aftur
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 265/30/zr 19" aftan 245/35/zr 19" framan
Bensín/dísel: bensín

Lítrar á hverja 100km. ???
Á langkeyrslu (100km/klst.): 7-8L
Innanbćjarsnatt: 11-13L

smár
5th April 2009, 17:50
Bíltegund: Suzuki Jimny
Árgerđ: 1999
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 1300
drif: 2x4/4x4/4x4l
Dekkjastćrđ(ef breyttur).. ađeins stćrri dekkjum en man ekki alveg.
Bensín/dísel: bensín

Lítrar á hverja 100km: 7-8
Á langkeyrslu (100km/klst.): 6
Innanbćjarsnatt: 10

ZooMix
5th April 2009, 19:19
Bíltegund + Undirtegund: VW Golf R32
Árgerđ: 2003
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 3200cc
drif:AWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 225/40R18
Bensín/dísel: 99 RON

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 8.4
Innanbćjarsnatt: 13.6

Vox220
5th April 2009, 21:09
Bíltegund + Undirtegund: Jeep Wrangler x
Árgerđ: 2005
Bsk / ssk: Bsk
Vélarstćrđ: 4.0l 6 cyl
drif: rwd/4x4 (mćldur í rwd)
Dekkjastćrđ(ef breyttur): bone stock á 30"
Bensín/dísel: benzín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 11
Innanbćjarsnatt: Hef ekki mćlt, en skýt á 15-16 ef mađur keyrir ekki eins og gamalmenni en ekki eins og brjálćđingur heldur.

Morte
5th April 2009, 21:45
Bíltegund + Undirtegund: JEEP Cherokee XJ
Árgerđ: 1998
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2456cc
drif:4x4
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 38"
Bensín/dísel: 95

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 19
Innanbćjarsnatt: 36

.................................................. ....

Bíltegund + Undirtegund: Skoda Octavia
Árgerđ: 2003
Bsk / ssk: BSK
Vélarstćrđ: 2000cc
drif:FWD
Dekkjastćrđ(ef breyttur): 15 tomma
Bensín/dísel: 95

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 6.1
Innanbćjarsnatt: 8.3

BLUE_ICE
5th April 2009, 23:57
Bíltegund + Undirtegund: GMC SIERRA DENALI
Árgerđ: 2005
Bsk / ssk: Sjálfskiptur
Vélarstćrđ: 6000 cc, corvettu vél!
Drif: Sídrif
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Óbreyttur
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 14,6 ltr.
Innanbćjarsnatt: 17,4 ltr.

Halldór
6th April 2009, 00:11
Tek bíl sem ég átti fyrir stuttu

Bíltegund + Undirtegund: bmw 323i
Árgerđ: 1996
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 2500cc I6
Drif: aftur
Dekkjastćrđ(ef breyttur): Óbreyttur
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 6.9
Innanbćjarsnatt: 11.9
stađfest og er međ ţungan fót.

-ROCKY-
6th April 2009, 00:15
vćri til í ađ vita hvađ fólk er ađ segja um eyđslutölu á 1400 civicum.

kókómjólk
6th April 2009, 00:19
vćri til í ađ vita hvađ fólk er ađ segja um eyđslutölu á 1400 civicum.

7-9 innanbćjar snatt og 5-6 í langkeyrslu

-ROCKY-
6th April 2009, 00:25
7-9 innanbćjar snatt og 5-6 í langkeyrslu

međan vti er ađ eyđa 10-11 innanbćjar, ţađ munar ekki miklu....

JóiVidd
6th April 2009, 00:25
Bíltegund + Undirtegund: M.Benz E230
Árgerđ: 97
Bsk / ssk: ssk
Vélarstćrđ: 2300cc
drif: Afturdrif
Dekkjastćrđ(ef breyttur):245/40zr18
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 7,2l.
Innanbćjarsnatt: ca. 11l.

kókómjólk
6th April 2009, 00:26
međan vti er ađ eyđa 10-11 innanbćjar, ţađ munar ekki miklu....

Trúđu mer ađ ţađ munar miklu ţegar uppi er stađiđ

Krisseh
6th April 2009, 00:26
Viđ sem erum ekki međ svona fallega tölvu í miđjumćlaborđi til ađ sýna hvađ hann eyđir.. hvernig fáum viđ ađ vita nákvamlega hvađ hann eyđir?

kókómjólk
6th April 2009, 00:27
Viđ sem erum ekki međ svona fallega tölvu í miđjumćlaborđi til ađ sýna hvađ hann eyđir.. hvernig fáum viđ ađ vita nákvamlega hvađ hann eyđir?

fyllir tankinn keyrir 100 kilometra
Fyllir hann svo aftur
Efađ ţú kemur á hann 11 litrum ţá eyđir hann 11 á hundrađinu

intenz
6th April 2009, 00:36
Ćtlar enginn ađ henda ţessu inn í gagnagrunn svo ţađ sé ţćgilegt ađ fletta upp í ţessu?

intenz
6th April 2009, 04:28
Ég nennti ekki ađ slá allar upplýsingarnar inn sjálfur en ţiđ getiđ gert ţađ...

http://gaui.is/bilar/

Steewen
6th April 2009, 05:59
Notum bara ţennan, ţađ hefur enginn áhuga á eyđslu á venjulegri GL Imprezu.

Jú, common, ţurfa ekki ađ vera kaggar međ bling bling. Gamlar druslur eru líka fólk... međ sál og allt!

Orđum ţetta svona; Ţađ er of lítil eyđsla á ţví tćki til ađ vera eitthvađ ađ velta sér upp úr ţví. :)
Og fyrst ţú nefnir "gamlar druslur", ţá vil ég benda á ađ Imprezan er 16 árum yngri en bíllinn sem ég notađi. :D

Azaruz22
6th April 2009, 13:01
Bíltegund + Undirtegund:Honda Civic
Árgerđ: 98
Bsk / ssk: bsk
Vélarstćrđ: 1400cc
drif: Framhjóladrif
Dekkjastćrđ(ef breyttur):14''
Bensín/dísel: Bensín

Lítrar á hverja 100km.
Á langkeyrslu (100km/klst.): 5.1
Innanbćjarsnatt: ca.7-8[međ ţungum fót]